Taize kvöldguðsþjónusta verður í Lágafellskirkju, sunnudaginn 22. september kl. 20:00. Sr. Skírnir Garðarsson þjónar fyrir altari. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Hrönn Gunnarsdóttir leikur á flautu.