Taize- kvöldguðsþjónusta í Lágafellskirkju

Þú ert hér: ://Taize- kvöldguðsþjónusta í Lágafellskirkju

Taize kvöldguðsþjónusta verður í Lágafellskirkju, sunnudaginn 22. september kl. 20:00. Sr. Skírnir Garðarsson þjónar fyrir altari. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Hrönn Gunnarsdóttir leikur á flautu.

By |2013-09-19T13:03:32+00:0019. september 2013 13:01|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Taize- kvöldguðsþjónusta í Lágafellskirkju