Hátíðarguðsþjónusta verður í Lágafellskirkju á 17. júní kl. 11:00.  Ræðukona dagsins er Kolbrún Halldórsdóttir. Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng og Bjarni Atlason leikur einsöng. Organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir. Sr. Skírnir Garðarsson þjónar fyrir altari. Skátar úr Skátafélaginu Mosverjum standa að venju heiðursvörð við kirkjuna. Meðhjálpari er Arndís Linn

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

11. júní 2013 12:57

Deildu með vinum þínum