Bænagöngur verða farna um allt land á sumardaginn fyrsta, 25. apríl. Bænagöngurnar eru að frumkvæmið fólks úr mörgum trúfélögum og fara þær fram á öllu landinu. Í Mosfellsbæ fer bænagangan af stað frá bílaplaninu á KFC og hefst hún kl. 9:30. Beðið verður fyrir  fjármálasgtjórn og efnahagsmálum.  Nánari upplýsingar um bænagöngurnar er að finna á heimasíðu Lindarinnar, kristilegrar útvarpsstöðvar. Sjá nánar hér.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

24. apríl 2013 09:54

Deildu með vinum þínum