Fjólurnar, hópurinn sem hittist á Prjónasamverum í safnaðarheimilinu leggja land undir fót næstkomandi mánudag, 22. apríl og heimsækja prjónandi konur í Langholtssókn. Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu stundvíslega kl. 19:50.  Boðið verður uppá rútuferð til Reykjavíkur gegn vægu gjaldi. Allir velkomnir.