Við bendum áhugasömum á kirkjuritið 2022 sem er gefið út árlega af Prestafélagi Íslands. Greinar um ýmislegt áhugavert tengt æskulýðsmálum Þjóðkirkjunnar, viðtöl við presta og djákna starfandi á Íslandi og víðar um heiminn. Hægt er að lesa ritið hér:

Bogi Benediktsson

25. maí 2022 12:49

Deildu með vinum þínum