Hafnar eru framkvæmdir við Mosfellskirkjugarð hin nýrri. Til stendur að ganga frá þeim hlutum garðsins sem enn hafa ekki verið teknir í notkun, bæta við gróðri og fullgera göngustíga. Það er skrúðgarðyrkjufyrirtækið Garðmenn sem sjá um framkvæmdirnar.  Við biðjumst velvirðingar á því raski sem framkvæmdirnar kunna að valda. Ekki er ljóst hvernær verkinu lýkur.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

13. júlí 2017 15:26

Deildu með vinum þínum