Fermingarbörn á lokasprettinum

Þú ert hér: ://Fermingarbörn á lokasprettinum

Nú líður senn að því að fyrstu fermingarbörnin gangi til altaris og játi trú sína á Jesú Krist hér í Lágafellssókn. Einungis eru nokkrir fermingartímar eftir og börnin koma til með að máta fermingarkirtla og velja sér ritningarvers fyrir fermingardaginn á næstunni. Nú hafa nöfn barnanna og fermingardagar verið birt hér á heimasíðunni og er hægt að nálgast þau með því að smella hér.

By |2015-02-19T12:42:44+00:0019. febrúar 2015 12:42|Categories: Fermingarfréttir|Slökkt á athugasemdum við Fermingarbörn á lokasprettinum