Úlfastund verður á fimmtudögum frá 25. september – 27. nóvember kl. 17-19. Foreldrar og börn sameinast í söng, sköpun og gleði í safnaðarheimilinu Þverholti 3, 3. hæð. Fræðslan miðast við þarfir barnanna en öll fjölskyldan getur notið með. Í lok stundarinnar verður boðið upp á grjónagraut.