Í ár hefur Lágafellssókn tekið upp nýtt skráningarkerfi fyrir fermingar börn vorsins 2021. Skráningin verður nú eingöngu á netinu. Er það von presta og starfsfólks safnaðarins að með þessari leið verði betur komið til móts við foreldra og fermingarbörn framtíðarinnar.

Smellið hér til að skrá barn til fermingar vorið 2021

Skráning hefst mánudaginn 6. apríl kl. 9:00

Fermingardagsetningar 2021 –  -ATHUGIÐ AÐ UM ER AÐ RÆÐA BÖRN FÆDD 2007

21. mars 2021:
Fermingarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 10:30
Fermingarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 13:30

28. mars 2021 Pálmasunnudagur:

Fermingarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 10:30
Fermingarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 13:30

1 apríl 2021 Skírdagur:

Fermingarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 10:30
Fermingarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 13:30

11. apríl 2021:

Fermingarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 10:30
Fermingarguðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 13:30

18. apríl 2021:

Fermingarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 10:30

23. maí 2021 – Hvítasunnudagur:

Fermingarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00