Skráningarguðsþjónusta fór fram í Lágafellsskóla 5. maí. Fjöldi fermingarbarna hefur skráð sig til leiks og nú er svo komið að tvær af tíu fermingarathöfnum eru fullbókaðar.

22. mars kl. 10:30 ER FULLBÓKAÐ

9. apríl kl. 10:30 ER FULLBÓKAÐ.

 

Hér að neðan má sjá skráningabækling fyrir VETURINN 2019 – 2020.

Með því að smella á þessa línu er hægt að nálgast skráningarbækling fyrir fermingar vorið 2020