TTT 10-12 ára

Þú ert hér: ://TTT 10-12 ára
TTT 10-12 ára 2017-09-25T14:12:44+00:00
TTTer félagsskapur fyrir öll tíu til tólf ára börn sem langar til að eiga skemmtilegan vetur saman. T.T.T. fundirnir verða á fimmtudögum kl. 17:00 í Safnaðarheimili Lágafellssóknar. Þar munum við skemmta okkur við margs konar verkefni. Fræðumst um kærleikann og fáum að heyra frásagnir úr Biblíunni og margt fleira.

Umsjón með  T.T.T. hefur Guðjón Andri R. Reynisson

 

Frekari upplýsingar veitir Hreiðar Örn í síma 896 8936 eða gegnum netpóst: hreidar (hja) lagafellskirkja.is