Fréttir

Þú ert hér: :/Fréttir/

Guðsþjónusta í Lágafellskirkju

Guðsþjónusta verður í Lágafellskirkju sunnudaginn 22. apríl kl.11:00. Kirkjukór Lágafellsssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar organista. Sr. Arndís G. Bernhardsdóttir Linn leiðir helgihald. Verið öll velkomin.

By | 2018-04-18T11:47:28+00:00 18. apríl 2018 11:47|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Guðsþjónusta í Lágafellskirkju

Sunnudagaskólinn í Lágafellskirkju kl. 13:00 sunnudaginn 15. apríl

Sunnudagaskólinn er í Lágafellskirkju kl. 13:00 næstkomandi sunnudag. Léttir söngvar og sögur. Sjáum myndbrot úr lífi Hafdísar og Klemma.

Allir hjartanlega velkomnir

Umsjón: Hreiðar Örn og Þórður

By | 2018-04-12T09:39:10+00:00 12. apríl 2018 09:39|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Sunnudagaskólinn í Lágafellskirkju kl. 13:00 sunnudaginn 15. apríl

Fermingarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 10:30 sunnudaginn 15. apríl

Fermingarguðsþjónusta verður næstkomandi sunnudag í Lágafellskirkju kl. 10:30.

Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn organista safnaðarins Þórðar Sigurðarsonar. Einsöng syngur okkar góði Jón Magnús Jónsson.
Til að lyfta tónlistinni enn ofar mun Sigrún Harðardóttir leika á fiðlu. Prestar eru þær Arndís Linn og Kristín Pálsdóttir.
Hér fyrir neðan má sjá nöfn fermingarbarna sunnudagsins:

Ferming í Lágafellskirkju 15.04.2018 kl. 10:30
Adam Fannar Vignisson
Andrea Pálmadóttir
Birta Kjartansdóttir
Dagbjört Lilja Pálmadóttir Linn
Erna Krista Ágústsdóttir
Fannar Freyr Örnólfsson
Fannar Örn Ragnarsson
Karen Lena Ingimundardóttir
Katrín Sól Davíðsdóttir
Magni Valur Jónsson
Margrét Helga Arnardóttir
Oliver Orri Gunnarsson
Steindór Óli Jónsson
Viktoría Vignisdóttir

By | 2018-04-12T09:31:30+00:00 12. apríl 2018 09:31|Categories: Fermingarfréttir, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fermingarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 10:30 sunnudaginn 15. apríl

Fermingarguðsþjónustur sunnudaginn 8. apríl

Fermingarguðsþjónustur verða í báðum kirkjum safnaðarins næstkomandi sunnudag. þennan dag munu 23 börn fermast. Fyrri guðsþjónustan er í Lágafellskirkju kl. 10:30 og hin síðari í Mosfellskirkju kl. 13:30. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn organista safnaðarins Þórðar Sigurðarsonar. Einsöng syngur okkar góði Jón Magnús Jónsson. Til að lyfta tónlistinni enn ofar mun Sigrún Harðardóttir leika á fiðlu. Prestar eru þær Arndís Linn og Kristín Pálsdóttir. Hér fyrir neðan má sjá nöfn fermingarbarna sunnudagsins:

 

Ferming í Lágafellskirkju 08.04.2018 kl. 10:30
Amelía Líf Hauksdóttir
Dagný Lára Magnúsdóttir
Daníel Búi Andrésson
Elías Skúli Sigurðsson
Hlynur Orri Sveinsson
Hrannar Haraldsson
Ingólfur Guðmundsson
Karl Jóhann Jónsson
Oddný Ósk Jónsdóttir
Rannveig Birna Hafsteinsdóttir
Rebekka Sunna Sveinsdóttir
Rúnar Ingi Daníelsson
Sigrún Erla Þorbjörnsdóttir
Sigurbjörn Ágúst Kjartansson
Sævar Bjarni Sigurðsson
Thelma Rut Daníelsdóttir

Ferming í Mosfellskirkju 08.04.2018 kl. 13:30
Anna Níelsdóttir
Ásdís Rán Kolbeinsdóttir
Böðvar Scheving Guðmundsson
Egill Sverrir Egilsson
Hera Sísí Helgadóttir
Marhissa Kristín Benefield
Matthildur Ágústsdóttir

By | 2018-04-03T13:29:06+00:00 3. apríl 2018 13:29|Categories: Fermingarfréttir, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fermingarguðsþjónustur sunnudaginn 8. apríl

Krílafimi á foreldramorgni í safnaðarheimilinu

 

Fimmtudaginn 5. apríl kemur Valný Óttarsdóttir með kynningu á krílafimi sem eru skemmtilegir tímar fyrir ungbörn þar sem við örvum þau og styrkjum í gegnum leik, söng og snertingu.

Kaffi á könnunni og léttar veitingar.

Á foreldramorgnum er reglulega  fræðsla um uppeldi, þroska og umönnun barna

Hlökkum til að sjá ykkur á.

Foreldramorgnar í Safnaðarheimillinu, Þverholti 3. 2.hæð

Velkomin á foreldramorgna alla fimmtudaga kl. 10-12

By | 2018-04-03T13:23:28+00:00 3. apríl 2018 13:23|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Krílafimi á foreldramorgni í safnaðarheimilinu

Helgihald um páska 2018

Skírdagur 29. mars
Fermingarmessa í Lágafellskirkju kl.10:30

Sr. Arndís Linn og sr. Kristín Pálsdóttir
Fiðluleikur: Sigrún Harðardóttir
Einsöngur : Einar Clausen
Kirkjukór Lágafellssóknar
Organisti: Þórður Sigurðarson

Föstudagurinn langi 30. mars
Mosfellskirkja kl. 20:00

Sr. Kristín Pálsdóttir
Kirkjukór Lágafellssóknar
Organisti: Þórður Sigurðarson

Páskadagur 1. apríl
Hátíðarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 08.00

Sr. Arndís Linn
Kirkjukór Lágafellssóknar
Organisti: Þórður Sigurðarson

Léttur morgunverður í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu á páskadagsmorgni.

By | 2018-03-26T10:04:48+00:00 26. mars 2018 10:04|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Helgihald um páska 2018

Fermingarguðsþjónusta á skírdag kl. 10:30

Fimmtudaginn 29. mars (skírdag) verður fermingarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 10:30. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar, organista.
Prestar eru þær Arndís Linn og Kristín Pálsdóttir.

Hér fyrir neðan má sjá lista yfir fermingarbörn dagsins:

Aðalbjörg K. Sigurjónsdóttir
Aníta Eik Kjartansdóttir
Álfrún Vala Björnsdóttir
Brynjar Óli Liljuson
Daníel Bogason
Elísa Eir Kristjánsdóttir
Embla Rún Pétursdóttir
Emelía Ósk Hrannarsdóttir
Emilía Rós Hauksdóttir
Kristinn Arnar Kristófersson
Oddný Þórarinsdóttir

By | 2018-03-26T09:59:33+00:00 26. mars 2018 09:59|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fermingarguðsþjónusta á skírdag kl. 10:30

Íhugunarguðsþjónusta

í Kvöld , 25. mars kl. 20 verður íhugunarguðsþjónusta í Lágafellskirkju. Íhugunarguðsþjónustur hafa verið haldnar reglulega í vetur víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. Íhugunarguðsþjónusta verður nú haldin í sjöunda sinn. Lögð er áhersla á einfaldleika, biblíulega íhugun, söng, þátttöku og kyrrð. Verið velkomin.

By | 2018-03-25T15:31:03+00:00 25. mars 2018 15:31|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Íhugunarguðsþjónusta

Fermingarguðsþjónustur í Lágafellskirkju 25. mars – Pálmasunnudag

Sunnudaginn 25. mars verða tvær fermingarathafnir í Lágafellskirkju. Þennan dag fermast 30 börn. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar, organista.
Prestar eru þær Arndís Linn og Kristín Pálsdóttir.

Hér fyrir neðan má sjá lista yfir fermingarbörn dagsins:

 

Ferming í Lágafellskirkju 25.03.2018 kl. 10:30 Pálmasunnudagur

Andri Þráinn Tryggvason

Atli Bergmann Magnússon

Bjarki Már Antonsson

Hildur Hrönn Sigmarsdóttir

Hlynur Hilmarsson

Katrín Vala Arnarsd v d Linden

Matthías Orri Ingvason

Pálmi Trausti Guðjónsson

Sara Dögg Ásþórsdóttir

Sóllilja Sigurðardóttir

Sigurður Óli Karlsson

Theódór Ingi Skúlason

Tryggvi Konráðsson

Valtýr Eðvarðsson

 

Ferming í Lágafellskirkju 25.03.2018 kl. 13:30 – Pálmasunnudagur

Aníta Rós Bjarnadóttir

Anna Margrét Björnsdóttir

Ari Jakobsson

Arndís Eva Arnarsdóttir

Birgitta Rut Njálsdóttir

Birta Rún Smáradóttir

Emelía Guðrún Ármannsdóttir

Jóel Pálmi Valsson

Jón Þór Aðalsteinsson

Marteinn Mikael Guðmundsson

Ólafur Grétar Ólafsson

Ragna Sif Úlfarsdóttir

Róbert Máni Ólafsson

Sigrún Eva Hauksdóttir

Sunneva Björk Valdimarsdóttir

Tryggvi Tobiasson Helmer

By | 2018-03-20T09:29:23+00:00 20. mars 2018 09:29|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fermingarguðsþjónustur í Lágafellskirkju 25. mars – Pálmasunnudag

Kyrrðarbænir falla niður næstu miðvikudaga

Vegna æfinga fyrir fermingarathafnir falla Kyrrðarbænastundir niður næstu miðvikudaga. Gert er ráð fyrir að bænirnar byrji aftur miðvikudaginn 18. apríl .

By | 2018-03-13T16:00:59+00:00 13. mars 2018 16:00|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Kyrrðarbænir falla niður næstu miðvikudaga