Mosfellsprestakall – Lágafellssókn er hluti af samstarfsvæði með Reynivallaprestakalli (Kjalarnesi og Kjós). Hér fyrir neðan er yfirlit helgihalds um páska í Lágafellssókn en einnig helgihald á Kjalarnesi og í Kjós. Gleðilega páskahátíð!

Skírdagur 6. apríl 2023
Kl: 20:00 Kvöldmessa í Lágafellskirkju. Afskrýðing altaris.
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir syngur einsöng, Kristín Lárusdóttir leikur á selló
Kirkjukór Lágafellssóknar og Þórður Sigurðarson
Sr. Arndís Linn og sr. Henning Emil Magnússon þjóna fyrir altari

Föstudagurinn langi 7. apríl
Kl: 17:00 í Mosfellskirkju
Þorsteinn Bachmann les Passíusálma
Kristín Lárusdóttir leikur á selló
Kirkjukór Lágafellssóknar og Þórður Sigurðarson
Sr. Henning Emil Magnússon þjónar fyrir altari

Páskadagur 9. apríl – ATH: BREYTT TÍMASETNING
Kl. 9:00 Hátíðarguðsþjónusta í Lágafellskirkju
Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir prédikar.
Sveinn Þórður Birgisson leikur á trompet.
Kirkjukór Lágafellssóknar og Þórður Sigurðarson
Sr. Arndís Linn þjónar fyrir altari.
Páskamorgunverður í Safnaðarheimilinu að athöfninni lokinni.

 

Bogi Benediktsson

31. mars 2023 09:00

Deildu með vinum þínum