Þann 1. mars verður æskulýðsdagurinn haldinn hátíðlegur um allt land. Þá er helgihald tileinkað börnum og unglingum.
Það má með sanni segja að helgihaldið verði með óhefbundnu sniði í Lágafellskirkju.
Sunnudagaskóla og Guðsþjónustu er slegið saman og hefst stundin kl 13.00

Umsjón með stundinni hafa Bella æskulýðsfulltrúi, Þórður organisti, ásamt Petrínu, Hákoni og Erlingi.

Tónlistin verður í léttari kanntinum og mun hljómsveitin Jazzmín og nýr ungmennakór Lágafellskirkju Fermata sjá um hana.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Bogi Benediktsson

27. febrúar 2020 14:24

Deildu með vinum þínum