Ekki er ráð nema í tíma sé tekið! Fermingarbörn vorsins 2019 og foreldrar þeirra eru öll boðuð á æfingu fyrir sjálfa fermingarathöfnina og til að auðvelda skipulag hafa æfingarnar nú þegar verið ákveðnar. Verður forráðamönnum tilkynnt um það með tölvupóst. Fyrri æfingin er fyrir fyrri athöfn sunnudagsins  og sú síðari fyrir seinni athöfnina.  Æfingarnar fara fram í vikunni fyrir fermingardaginn á eftirtöldum tímum:

  • Vegna fermingarathafna 24. mars eru æfingar:
    • Miðvikudaginn 20. mars    kl. 17:15 og 18:15
  • Vegna fermingarathafna 31. mars eru æfingar :
    • Miðvikudaginn  27.mars   kl. 17:15 og 18:15
  • Vegna fermingarathafna 7.apríl eru æfingar:
    • Miðvikudaginn 3. apríl kl. 17:15 og 18:30 (síðari æfingin er í Mosfellskirkju)
  • Vegna fermingarathafna 14. apríl eru æfingar:
    • Miðvikudaginn 10. apríl kl. 17:15 og 18:15
  • Vegna fermingarathafnar 18. apríl er æfinga:
    • Þriðjudaginn 16. apríl kl. 17:15
  • Vegna fermingarathafnar 9.júní á Hvítasunnudag er æfing:
    • Fimmtudaginn 6. Júní kl. 17:15.

Starfsfólk safnaðarins svara öllum fyrirspurnum um fermingaræfingar og athafnir í síma safnaðarheimilisins, 566 7113 eða í gegnum tölvupóst lagafellskirkja(hjá)lagafellskirkja.is

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

1. mars 2019 12:58

Deildu með vinum þínum