Á foreldramorgnum, miðvikudaginn 24. apríl verður fræðsla um Tannvernd ungra barna. Steinunn Ágústsdóttir tannfræðingur kemur og fræðir hópinn, leiðbeinir og gefur góð ráð. Foreldramorgnar eru samverustundir þar sem foreldrar koma saman með ung börn sín og ræða málin, skiptast á skoðunum og fræðast. Foreldramorgnarnir byrjar kl. 10:00 og þeim lýkur kl. 12:00. Fræðsla Steinunn hefst um 10:30. Umsjón með foreldramorgnum hefur Arndís Linn og eru allir sem áhuga hafa hjartanlega velkomir.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

23. apríl 2013 13:07

Deildu með vinum þínum