Sóknarnefndarfundur Lágafellssóknar       30.05.2011

Mættir: Jón Þórður, Runólfur, Karl, Svanhildur, Valgerður, Elín Rósa og Ragnheiður.
Boðuð forföll: Gylfi, Herdís og Hreiðar.
.
Fundur settur Jón Þórður setti fundinn

Fundargerð síðasta fundar – 10.05.2011
Fundargerðin var samþ

Skipting embætta innan sóknarnefndar
Samkvæmt Starfsreglum um sóknarnenfndir ber sóknarnefnd á fyrsta fundi sínum eftir aðalsafnaðarfund að skipta með sér embættum sóknarnefndar. Nefndin skipti með sér verkum og er hún þannig skipuð:
Runólfur Smári Steinþórsson, formaður
Jón Þ. Jónsson, varaformaður
Svanhildur Þorkelssdóttir, gjaldkeri
Karl E. Loftsson, ritari
Valgerður Magnúsdóttir, safnaðarfulltrúi
Herdís Gunnlaugsdóttir, meðstjórnandi
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, meðstjórnandi

Varamenn
Elín Rósa Finnbogadóttir
Helga Hinriksdóttir
Hólmfríður Arnalds
Kjartan Þór Reinholdsson
Ólína Margeirsdóttir
Páll Ásmundsson
Þórdís Sigurðardóttir
Starfsreglur um sóknarnefndir nr. 732/199812. gr. Sóknarnefnd skiptir með sér verkum formanns, gjaldkera og ritara og varamanna þeirra þegar eftir að kjör í sóknarnefnd hefur farið fram. Sóknarnefnd er heimilt að kjósa úr sínum hópi framkvæmdanefnd er starfi á milli funda sóknarnefndar. Hún kýs jafnframt safnaðarfulltrúa og varamann hans og ákveður verkefni er hann hafi með höndum.

Kveðjugjafir
Farið var yfir stöðu mála vegna kveðjugjafa til Hilmars og Jónasar.

Auglýsing á stöðu organista við söfnuðinn
Gera þarf hnitmiðaða auglýsingu vegna stöðu organista við söfnuðinn.
Ekki fleira gert
Fundargerð skrifaði Jón Þórður

Guðmundur Karl Einarsson

30. maí 2011 18:44

Deildu með vinum þínum