Fermingardagar ársins 2020 eru nú komnir á netið undir flipanum Fermingardagar 2020. Skráning fyrir fermingar vorsins 2020 hefjast í sérstakri skráningarmessu sem verður haldin 5. maí 2019 kl. 20 í Lágafellsskóla.

Hér að neðan má sjá skráningabækling fyrir þennan vetur. Skráningarbæklingur fyrir 2020 verður settur inn hér þegar nær dregur skráningu.

Með því að smella á þessa línu er hægt að nálgast skráningarbækling fyrir fermingar vorið 2019