Fermingardagar 2018

Þú ert hér: :Home/Fermingar/Fermingardagar 2018
Fermingardagar 2018 2017-10-05T15:56:24+00:00

Fermingardagar vorið 2018

ATHUGIÐ AÐ UM ER AÐ RÆÐA ÞARNÆSTA VOR – BÖRN FÆDD 2004

Skráning fermingarbarna hófst í sérstakri skráningarguðsþjónustu sem haldin var 14. maí  kl. 20:00 í Lágafellsskóla. 

Hér má nálgast skráningarblað sem þegar hefur verið sent foreldrum og forráðamönnum barna sem fædd eru 2004.

Fermingardagar vorið 2018 (Börn fædd 2004) verða sem hér segir:

  • 18. mars Lágafellskirkja  kl. 10:30 (FULLBÓKAÐ) og 13:30 
  • 25. mars Lágafellskirkja  kl. 10:30 og 13:30 (Pálmasunnudagur)
  • 29. mars Lágafellskirkja  kl. 10:30 (Skírdagur)
  • 8. apríl    Lágafellskirkja  kl. 10:30
  • 8. apríl    Mosfellskirkja   kl. 13:30 
  • 15. apríl  Lágafellskirkja  kl. 10:30
  • 20. maí   Lágafellskirkja   kl.  11:00   (Hvítasunnudagur)