Kirkjukrakkar 6 – 8 ára

Þú ert hér: ://Kirkjukrakkar 6 – 8 ára
Kirkjukrakkar 6 – 8 ára 2017-09-25T14:06:05+00:00

 

Í vetur verður kirkjustarf, Kirkjukrakkar í samsvinnu við frístundasel bæði í Varmárskóla og Lágafellsskóla. Starfið í Kirkjukrökkum er svipað og í Sunnudagaskólanum, þar er sungið, farið í leiki, rætt um lífið og tilveruna, hlustað á sögur og farið með bænir. Kirkjukrakkar eru fyrir 1.,  2. og 3. bekk í Varmárskóla og fyrir 1. og 2.  bekk í Lágafellsskóla og  verður á Höfðabergi. Ekki er nauðsynlegt að vera í frístundaseli til að taka þátt.

  • Kirkjukrakkar í Varmárskóla eru á föstudögum frá 14:10 – 14:45 
  •                 
  • Kirkjukrakkar í Lágafellsskóla á Höfðabergi eru á föstudögum frá 13:20- 14:00
  •                          

Umsjón með kirkjukrökkum hefur Guðjón Andri R Reynisson . Hægt er að fá upplýsingar í gegnum tölvupóst:  gauji(hjá)lagafellskirkja.is