Lokastund barnastarfsins í Lágafellskirkju

Þú ert hér: ://Lokastund barnastarfsins í Lágafellskirkju

Fjölskylduguðsþjónusta  verður í Lágafellskirkju 7. maí kl. 11:00 sem er jafnframt lokastund barnastarfsins
Sr. Ragnheiður Jónsdóttir og Hreiðar Örn Zoëga Stefánsson leiða stundina. Kór Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Kjartans Jósefssonar Ognibene. Sérstakir gestir verða Þorri og Þura frá Leikfélagi Mosfellsbæjar. Að messu lokinni verður farið í leiki ef veður lofar. Allir hjartanlega velkomnir.

By | 2017-05-04T09:53:33+00:00 4. maí 2017 09:53|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Lokastund barnastarfsins í Lágafellskirkju