Fermingar halda áfram í Lágafellskirkju

Þú ert hér: ://Fermingar halda áfram í Lágafellskirkju

Tvær fermingarathafnir verða í Lágafellskirkju á Pálmasunnudag, sú fyrri  kl. 10:30 og sú síðari kl. 13:30. Prestar safnaðarins , sr. Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Arndís Linn leiða athöfnina. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Kjartans Jósefssonar Ognibene. Hanna Björk Guðjónsdóttir syngur einsöng og  Símon Karl Sigurðarson leikur á klarinett. Meðhjálpari er Hildur Salvör Backman. Í athöfnunum munu 34 ungmenni gera Jesú Krist að leiðtoga lífs síns.

By | 2017-04-07T19:05:39+00:00 7. apríl 2017 19:05|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fermingar halda áfram í Lágafellskirkju