Létt guðsþjónusta helguð kvenréttindum 19. júní

Þú ert hér: ://Létt guðsþjónusta helguð kvenréttindum 19. júní

Í tilefni af því að kvenréttindadaginn , 19. Júní ber upp á sunnudag verður léttguðsþjónusta helguð kvenréttindum í Lágafellkirkju 19. Júni kl. 11:00. Sungnir verða sálmar eftir konur og lesnir ritningarlestrar um konur og prédikað um konur. Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Kjartans Jósefssonar Ognibene. Sr. Arndís Linn leiðir guðsþjónustuna.  Verið öll hjartanlega velkomin !

By | 2016-06-15T14:46:54+00:00 15. júní 2016 14:46|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Létt guðsþjónusta helguð kvenréttindum 19. júní