Kvöldguðsþjónusta í Lágafellsskóla

Þú ert hér: ://Kvöldguðsþjónusta í Lágafellsskóla

Sunnudaginn 22. maí verður kvöldguðsþjónusta í Lágafellsskóla kl. 20. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Guðmundar Ómars Óskarssonar. Sérstakir gestir eru Karl Tómasson og dóttir hans Birna Karlsdóttir sem syngja og Tryggvi Hubner gítarleikari annast undirspil. Báðir prestar sóknarinnar, sr. Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Arndís Linn þjóna í athöfninni. Í lok guðsþjónustunnar verður skráning fermingarbarna næsta árs (2017).

By | 2016-05-18T12:29:06+00:00 17. maí 2016 14:35|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Kvöldguðsþjónusta í Lágafellsskóla