Lokasamvera barnastarfs – Fjölskylduguðsþjónusta

Þú ert hér: ://Lokasamvera barnastarfs – Fjölskylduguðsþjónusta

Lokasamvera barnastarfsins í Lágafellskirkju er kl: 11:00, 8. maí. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir leiðir stundina ásamt Hreiðari Erni. Skólakór Lágafellsskóla syngur undir stjórn Guðbjargar Hilmarsdóttur. Sérstakur gestur er Jogvan Hansen tónlistarmaður sem syngur og spilar á gítar. Ásbjörg Jónsdóttir leikur á píanó.

By | 2016-04-19T12:26:57+00:00 29. apríl 2016 12:22|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Lokasamvera barnastarfs – Fjölskylduguðsþjónusta