Guðsþjónusta í Mosfellskirkju

Þú ert hér: ://Guðsþjónusta í Mosfellskirkju

Guðsþjónusta síðasta sunnudags í mánuðinum er að venju í Mosfellskirkju. Að þessu sinni eru hún sunnudaginn 28. febrúar kl. 11:00. Prestur er sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Keith Reed organista. Jón Guðmundsson flautuleikari leikur á flautu.

Sunnudagaskólinn er á sínum stað í Lágafellskirkju kl. 13:00. Umsjón hafa Hreiðar Örn og Keith Reed.

By | 2016-02-25T10:21:11+00:00 25. febrúar 2016 10:17|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Guðsþjónusta í Mosfellskirkju