Guðsþjónusta í Lágafellskirkju

Þú ert hér: ://Guðsþjónusta í Lágafellskirkju

Næsta guðsþjónusta verður í Lágafellskirkju, sunnudaginn 7. febrúar kl. 11:00. Sr. Kristín Pálsdóttir þjónar fyrir altari. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Keith Reed organista.

Sunnudagaskólinn er í Lágafellskirkju sama sunnudag kl.13:00. Umsjón með honum hafa Hreiðar Örn og Keith.

By | 2016-02-02T12:29:53+00:00 2. febrúar 2016 12:29|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Guðsþjónusta í Lágafellskirkju