Tólf spor – Andlegt ferðalag

Þú ert hér: ://Tólf spor – Andlegt ferðalag

Í vetur verður boðið uppá Tólf spor – andlegt ferðalag í Lágafellskirkju eins og síðastliðina vetur. Kynningarfundur verður í safnaðarheimilinu Þverholti 3, 3. hæð miðvikudagskvöldið 30. september kl. 18:30. Næstu þrjá miðvikudaga þar á eftir á sama stað og sama tíma verða opnir fundir til frekari kynningar á tólf spora vinnunni. Allir eru velkomnir á opnu fundina og ekki þarf að skrá sig til að taka þátt.  Upplýsingar um starf og eðli þess má finna á heimasíðu vina í bata: www.viniribata.is

Einnig er hægt að finna upplýsingar hér á vef Lágafellssóknar.

 

By | 2015-09-16T13:12:05+00:00 16. september 2015 13:05|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Tólf spor – Andlegt ferðalag