Mosfellskirkja

Safnaðarheimili Lágafellssóknar er að Þverholti 3, 3. hæð

Verið velkomin í Lágafellskirkju

Sunnudagaskóli hefur tekið sér frí um fermingar. Vorhátíð auglýst síðar

Forsíða 2017-04-25T22:35:00+00:00

Fimmtudagur 25. maí kl. 10:00 | Safnaðarheimili
Foreldramorgnar í safnaðarheimili Lágafellssóknar

Fimmtudagur 25. maí kl. 20:00 | Lágafellskirkja
Heilunarguðsþjónusta í Lágafellskirkju á Uppstigningadag

Sunnudagur 28. maí kl. 14:00 | Mosfellskirkja
Guðsþjónusta í Mosfellskirkju - Hópreið Hestamannafélagsins Harðar

Sunnudagur 28. maí kl. 14:00 | Mosfellskirkja
Guðsþjónusta í Mosfellskirkju - Kirkjureið hestamannafélagsins Harðar

Skoða alla viðburði

  • Sr. Ragnheiður Jónsdóttir, sóknarprestur     S. 869 9882
  • Sr. Arndís G. Bernhardsdóttir Linn, prestur    S. 866 8947
  • Rut Guðríður Magnúsdóttir djákni   S. 862 2925
  • Hreiðar Örn Stefánsson, framkvæmdastjóri >> S. 896 8936
  • Hildur Salvör Backman, Kirkjuvörður / húsmóðir >> S. 6975477
  • Lilja Þorsteinsdóttir,  Kirkjuvörður / húsmóðir   s. 6998400

Velkomin á vef Lágafellssóknar

Í Lágafellssókn er fjölbreytt starf fyrir unga jafnt sem aldna. Það er næsta víst að allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi ! Guðsþjónustur, sunnudagaskóli, bænahópur, kristin íhugun, æskulýðsfélag, TTT starf, Foreldramorgnar, Prjónasamverur, Kirkjukórinn, Kirkjukrakkar, barnakór, 12 sporastarf og sitthvað fleira.

Safnaðarheimili: Safnaðarheimilið er að Þverholti 3 – 3. hæð. Safnaðarheimilið er opið yfir vetrartíma frá 9:00 til 13:00.

Hjálparsjóður Lágafellssóknar

Nýjustu fréttir úr kirkjunni

Guðsþjónusta í Mosfellskirkju – árleg kirkjureið Hestamannafélagsins Harðar

22. maí 2017 12:17

Guðsþjónusta  verður í Mosfellskirkju sunnudaginn 28. maí kl. 14:00 og verður þá hin árleg kirkjureið Hestamannafélagsins Harðar. Ræðumaður er Hákon Hákonarson formaður Hestamannafélagsins Harðar.Karlakórinn Stefnir syngur undir stjórn Sigrúnar Breiðfjörð. [...]

Leyfðu höndum Guðs að snerta við þér – Heilunarguðsþjónusta í Lágafellskirkju

16. maí 2017 13:56

Heilunarguðsþjónusta undir yfirskriftinni ,,Leyfðu höndum Guðs að snerta við þér " verður í Lágafellskirkju á uppstigningardag, fimmtudaginn 25. maí kl. 20:00. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir leiðir helgihaldið ásamt hópi heilara. Svava [...]

Guðsþjónuta í Lágafellskirkju

16. maí 2017 13:26

Guðsþjónusta verður í Lágafellskirkju sunnudaginn 21. maí kl 11:00. Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnðarsöng undir stjórn Kjartans Jósefssonar organsta. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir þjónar fyrir altari.

Lesa allar fréttir

Úr Biblíunni

Því að laun syndarinnar er dauði en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum.
Rómverjabréfið 6:23
Lofaður sé Guð er hvorki vísaði bæn minni á bug né tók frá mér miskunn sína.
Sálmarnir 66:20
Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hvert annað eins og ég hef elskað yður.
Jóhannesarguðspjall 15:12
Allt megna ég fyrir hjálp hans sem mig styrkan gerir.
Filippíbréfið 4:13
Verið góðviljuð hvert við annað, miskunnsöm, fús til að fyrirgefa hvert öðru eins og Guð hefur í Kristi fyrirgefið ykkur
Efesusbréfið 4:32
Skapa í mér hreint hjarta, ó Guð, og veit mér nýjan, stöðugan anda.
Sálmarnir 51:12

Tenglar